Fjarþjálfun

Sérsniðið æfingaplan, regluleg eftirfylgni og stuðningur sem fellur að þínu daglega lífi.

Fjarþjálfun inniheldur m.a:

Finndu þjálfun sem hentar þér best

Fjarþjálfun fer fram í Vöxtur Þjálfun-appinu, sem er aðgengilegt á iOS (iPhone/iPad).

Fjarþjálfun - App áskrift

Fyrir fólk sem vill gera þetta sjálft.

Í þessari áskrift færðu sérsniðið æfingarplan í appinu ásamt myndböndum og leiðbeiningum. Mánaðarlegt check-in í appi og uppfærslur á æfingaplani eftir þörfum. Þú fylgir planinu á þínum hraða og sérð framvindu í gegnum appið.

5.900 kr. / mán.

Fjarþjálfun - Áskrift

Fyrir fólk sem vill raunverulegar breytingar.

Í þessari áskrift fylgjumst við reglulega með, bregðumst við breytingum og aðlögum plan að þínum markmiðum og lífstíl. Vikulegt check-in í appi og uppfærslur á æfingaplani eftir þörfum. Þú færð stuðning, endurgjöf og ábyrgð frá þjálfara sem tryggir að þú haldir áfram og náir árangri.

24.900 kr. / mán.

Ekki bíða með heilsuna – hún er það dýrmætasta sem þú átt !