Þjónustan skiptist í þrjá megin flokka:

Einkaþjálfun

Fyrir alla sem vilja komast í sitt besta form, auka styrk, byggja upp vöðva, léttast eða ná stöðugum árangri í líkamsrækt.
Ég legg áherslu á öryggi, rétt form æfinga, jákvæða upplifun og raunhæfa þjálfun sem passar inn í þitt daglega líf.

Hentar vel ef þú vilt t.d:

 

Einkaþjálfun hjá mér fer fram í World Class á Selfossi og því þarf að hafa virkan aðgang að stöðinni.

 

 

Markþjálfun

Fyrir þá sem vilja vinna með hugarfar, aga, markmið og innri stefnu.
Markþjálfunin mín er einföld, skýr og byggð á núvitund og raunverulegri lífsreynslu.

Hentar vel ef þú vilt:

 

Markþjálfun fer fram á stofu hjá mér að Austurvegi 6, Selfossi.

 

 

Samþætt Þjálfun – Hugur og líkami

Þessi þjálfun sameinar markþjálfun og einkaþjálfun í skýrt 6 vikna ferli sem byggir upp styrk, aga og sterkari sjálfsmynd.

Þessi nálgun er fyrir einstaklinga sem vilja styrkja sig að innan sem utan á sama tíma.

Hentar vel ef þú:

 

Samþætt þjálfun fer fram á stofu hjá mér að Austurvegi 6, Selfossi og í World Class á Selfossi.