Einkaþjálfun

Líkamsrækt undir leiðsögn einkaþjálfara er örugg leið að árangri.

Þú færð sérsniðna æfingaáætlun, aðhald og stuðning sem hjálpar þér að ná þínum besta árangri,

hvort sem markmiðið er að styrkjast, mótast, léttast eða komast í þitt allra besta form.

Innifalið í einkaþjálfun: 

Einstaklingsmiðað æfingaprógram – leiðsögn í réttri tækni – hvatning og stuðningur.

Mælingar í byrjun og lok þjálfunar ásamt matardagbók og næringaráðleggingar til að skapa yfirsýn sé þess óskað.

Ég set saman prógram sem byggist á þinni líkamsgerð, getu og lífsstíl.
Þetta tryggir að hvert skref leiðir þig nær þeim árangri sem þú ert að sækjast eftir.

Við vinnum með réttar æfingar, rétt álag og rétt tempó þannig að þú styrkist, mótast og nærð markmiðum þínum á skýran og öruggan hátt.

Ég leiði þig í gegnum æfingarnar þannig að þú framkvæmir þær rétt, 

færð meira út úr hverri lyftu og minnkar líkurnar á meiðslum – á sama tíma og þú nærð hámarks árangri.

Þú færð leiðsögn og hvatningu sem heldur þér á réttri braut, hjálpar þér að halda aga og tryggir að þú haldir út, líka þegar mótstaðan mætir.

Einkaþjálfun

Einstaklingur með þjálfara í sal

60.000 kr

Hópþjálfun

2 saman með þjálfara í sal

45.000 kr

Kickstart þjálfun

Fyrir fólk sem er að koma sér aftur af stað eða langar að prófa eitthvað nýtt

19.900 kr

Stakt æfingaplan

Sérsniðið æfingaplan – engin þjálfun

7.900 kr 

Öll einkaþjálfun fer fram í World Class – Selfossi